SKILMÁLAR

Skilmálar sendinga:
Við reynum að bjóða uppá úrval af afhendingarmöguleikum til þess að auðvelda viðskiptavinum að nálgast pantanir sínar á sem hentugastan máta.
Hægt er að fá heimsendingar nánast samdægurs og einnig er hægt að sækja á marga staði á landinu. Allar okkar pantanir sendast með Dropp flutningsþjónustu.

Tafir geta verið á pöntunum í kringum stóra daga, Single's day, Black Friday og jól.

Sækja til my letra.:
Verslun okkar er í Silfursmára 2 og er opin alla virka daga frá kl.11:00-17:00.

Sækja á afhendingarstaði Dropp:
Hægt er að sækja pantanir á afhendingarstaði Dropp alla daga og samdægurs alla virka daga ef pantað er fyrir kl.12:00. Kostnaðurinn er 490 kr en er frír ef verslað er fyrir meira en 10.000 kr.

Fá afhent á afhendingarstöð Flytjanda:
Hægt er að fá pantanir afhentar á afhendingarstöðvum Flytjanda. Afhendingarstöðvar Flytjanda eru yfir 80 talsins og eru víðsvegar um landið. Sendingartími er 2-3 dagar. Kostnaðurinn er 990 kr. en er frír ef verslað er fyrir meira en 15.000 kr.

Heimsending samdægurs með Dropp:
Við bjóðum uppá að fá pöntunina heim samdægurs með Dropp. Pöntunin þarf að berast fyrir kl. 12:00 og er þá afhent milli kl.17:00 - 22:00. Ef pöntunin berst eftir klukkan kl.12:00 þá er hún afhent næsta virka dag. Heimsending k
ostar 990 kr fyrir höfuðborgarsvæðið og 1.190 kr fyrir suðvesturhornið, en er frír ef verslað er fyrir meira en 15.000 kr.

Foreign countries:
Shipping to other countries can cost between 10-20 EUR, depending on the country.

Delivery time will vary from 1-2 weeks. We also offer express delivery services for the rest of the world were the delivery time is 2-3 business days.

We reserve the right to ship products at a later date if the product ordered is not in stock at the time of purchase. In this situation you will be contacted and offered a full refund instead of delivery of the product. 

Skilað og skipt:
Hægt er að skipta vörum í aðra vöru sem var keypt hjá okkur eða fengið inneignarnótu. Skipti á vörum verða að eiga sér stað innan 14 daga eftir að varan var afhent til kaupanda. Við tökum ekki við neinum vörum sem eru ekki merktar okkur nema hægt sé að sýna fram á kvittun.

ATH. Ekki er hægt að skila eyrnalokkum ef innsilgið á pakkningunni er rofin.

Við greiðum ekki fyrir móttökugjald ef að pöntuninni er skilað til baka.

Ef þú vilt skipta vöru vinsamlegast hafðu samband við okkur í tölvupósti: myletra@myletra.is, inná samfélagsmiðlum: @myletrastore eða kíkja við í Silfursmára 2 á opnunartíma my letra.

Ánægja viðskiptavina:
Það skiptir okkur miklu máli að viðskiptavinir okkar séu ánægðir. Ef það er eitthvað sem þú ert óánægð/ur með ekki hika við að hafa samband við okkur. Við munum gera allt sem í okkar valdi stendur til þess að leysa vandamálið eins fljótt og hægt er. Við viljum veita okkar viðskiptavinum framúrskarandi þjónustu.

Kvartanir:
Sé varan gölluð eða ef kaupandi er óánægður með vöruna hvetjum við kaupanda til að hafa samband við okkur í tölvupósti: myletra@myletra.is

Persónuvernd:
my letra. ber ábyrgð á öllum þeim persónulegu upplýsingum sem berast fyrirtækinu frá viðskiptavinum í gegnum heimsóknir og pantanir. Þær persónulegu upplýsingar sem berast eru notaðar til þess að tryggja afhendingu á vörum, hafa beint samband við viðskiptavini, og til að taka á móti greiðslum. 

Þessar upplýsingar verða eingöngu aðgengilegar my letra og fyrirtækinu sem sér um að taka á móti greiðslum, þeim verður ekki dreift til þriðja aðila. Viðskiptavinir hafa lagalegan rétt til þess að óska eftir skoðun á þeim gögnum sem til eru og einnig að óska eftir breytingum á þeim gögnum.

Kökur (e. cookies):

Þessi heimasíða notar cookies fyrir grunnvirkni og nauðsynlega eiginleika til þess að hægt sé að versla á síðunni. Sömuleiðis notar þessi heimasíða cookies til þess fylgjast með heimsóknum á síðuna, hvaðan þær eru að koma og til þess að greina og hagræða betur notkun á síðunni. Cookies eru ekki notaðar í markaðslegum tilgangi.

Verð:
Við leggjum mikla áherslu á að verðið sem er sýnt á heimasíðunni sé rétt. Hinsvegar þá áskilum við okkur þann rétt að breyta vöruverðum án frekari fyrirvara.

Greiðslumöguleikar:
Debit og Kredit kort (Visa- og Mastercard)

Millifærsla:

5281 Ehf. Kennitala: 520919-0820. Reikningur: 0133-26-200741.

Tilkynning þarf að berast á: myletra@myletra.is innan 24 tíma til þess að pöntunin verði afgreidd.

Lög um varnarþing:
Ákvæði og skilmála þessa ber að túlka í samræmi við íslensk lög. Komi upp ágreiningur eða telji einhver að hann eigi kröfu á hendur 5281 ehf. á grundvelli ákvæða og skilmála, verður slíkum ágreiningi eða kröfu vísað til meðferðar hjá íslenskum dómstólum.