Stærðir á hringum eru mældar í millimetrum og oftar en ekki er hægt að notast við lengdina á þvermálinu sem námundum á hringastærðinni. Hinsvegar eru mismunandi merkingar notaðar til þess að ákvarða heiti á stærðinni. Notast er við USA, UK og EU mælingar/merkingar. Við hjá my letra. miðum okkar hringastærðir við USA.
Það eru ýmsar leiðir til þess að komast að því hvaða stærð hentar best:
- Þegar mælt er fyrir hringastærð er hægt að mæla ummálið á fingrinum eða þvermálið þvert yfir fingurinn. Millimetrana úr mælingunum er svo hægt að færa í töfluna hér fyrir neðan til þess að sjá hvaða stærð gæti hentað*
- Einnig er hægt að mæla ummál eða þvermál á núverandi hring og færa inní töfluna hér fyrir neðan.
- Sömuleiðis er möguleiki, ef þú veist þína stærð í UK eða EU mælingum, að færa það inní töfluna fyrir neðan til þess finna þína stærð í USA merkingum.
Ummál (mm) |
Þvermál (mm) |
Hringastærðir |
EU |
UK |
USA |
46,8 |
14,88 |
15 |
47 |
H |
4 |
48,7 |
15,49 |
15,5 |
49 |
J |
5 |
51,2 |
16,31 |
16 |
51 |
L |
6 |
53,8 |
17,12 |
17 |
54 |
N |
7 |
56,3 |
17,93 |
18 |
56 |
P |
8 |
58,9 |
18,75 |
18,5 |
59 |
R |
9 |
61,4 |
19,56 |
19,5 |
61 |
T |
10 |
64 |
20,37 |
20 |
64 |
V |
11 |
*Mögulega gætu aðrar stærðir hentað betur, en það getur verið einstaklingsbundið hvernig fólk vill hafa hringina á fingrunum.